@felagsvisindasvid
208
151,029
161
2013-01-09
Nám í félagsvísindum er frábær undirbúningur fyrir fjölbreytt störf í samfélaginu. Kennarar sviðsins eru í hópi færustu fræðimanna landsins í sínu fagi og fjalla um viðfangsefni félagsvísindanna á frjóan og gagnrýninn hátt. Fjöldi nemenda sem útskrifast hefur af sviðinu hefur fengið inngöngu í framhaldsnám í framúrskarandi skóla erlendis.