@bibliufelagid
96
14,238
50
1,113d ago
0.0
avg. per month
Hið íslenska Biblíufélag (HÍB) var stofnað 10. júlí 1815 og er elsta starfandi félag á Íslandi. Markmið þess er að vinna að útgáfu, útbreiðslu og notkun Biblíunnar. HÍB er samtök fólks úr öllum kirkjudeildum og kristnum trúfélögum. Allir geta gerst félagar.